Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Brandur Bjarnason | 46 | þar ábúandi | Hofsstaðir |
Ólöf Bjarnadóttir | 43 | þeirra vinnukona | Hofsstaðir |
Guðný Bjarnadóttir | 71 | hans móðir | Hofsstaðir |
Katrín Magnúsdóttir | 31 | hans kvinna | Hofsstaðir |
Valgerður Vigfúsdóttir | 36 | utansveitarhúsgangsfólk; ekkja; segist sveitlæg á Álftanesi sunnanlands; með hennar barni sem hún segir eiga 5 ára tiltölu í Reykholtsreykjadal; en tveggja ára í Staðarsveit. | Hofsstaðir |
Vigfús Guðmundsson | 7 | utansveitarhúsgangsfólk; hennar barn | Hofsstaðir |
Sigríður Brandsdóttir | 12 | hans dóttir | Hofsstaðir |
Jón Magnússon | 28 | hans barn | Hofsstaðir; 1. hjáleiga |
Magnús Nikulásson | 59 | annar ábúandi | Hofsstaðir; 1. hjáleiga |
Þuríður Sigurðardóttir | 52 | hans kvinna | Hofsstaðir; 1. hjáleiga |
Inga Magnúsdóttir | 16 | hans barn | Hofsstaðir; 1. hjáleiga |
Jón Ólafsson | 18 | þeirra vinnuhjú | Hofsstaðir; 1. hjáleiga |
Kristín Grímsdóttir | 23 | þeirra vinnuhjú | Hofsstaðir; 1. hjáleiga |
Þóra Magnúsdóttir | 48 | utansveitarhúsgangsfólk; sveitlæg í Haukadal; með hennar syni; sagður sveitlægur í Hörðudal. | Hofsstaðir; 1. hjáleiga |
Egill Ólafsson | 16 | utansveitarhúsgangsfólk; hennar sonur | Hofsstaðir; 1. hjáleiga |