Kirkjufell
Dýrleiki40 (hdr)
Fjöldi íbúa38
Bæir og einstaklingar búsettir á þeim
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Magnús Guðmundsson | 11 | þeirra sonur | Kirkjufell; Bakkabúð (hjáleiga) |
Þorkatla Guðmundsdóttir | 7 | þeirra dóttir | Kirkjufell; Bakkabúð (hjáleiga) |
Oddný Magnúsdóttir | 43 | hans kona | Kirkjufell; Bakkabúð (hjáleiga) |
Guðmundur Bjarnason | 40 | hjáleigumaður; óvenjulega veikur í læri | Kirkjufell; Bakkabúð (hjáleiga) |
Bjarni Sigurðsson | 45 | þar til húsa; einhleypur; veikur í handlegg | Kirkjufell; Bakkabúð (hjáleiga) |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Bjarni Eyjólfsson | 66 | hjáleigumaður | Kirkjufell; Búðir (grashjáleiga) |
Guðrún Þórðardóttir | 39 | vinnustúlka | Kirkjufell; Búðir (grashjáleiga) |
Salbjörg Sveinsdóttir | 64 | hans kona | Kirkjufell; Búðir (grashjáleiga) |
Jón Bjarnason | 24 | þeirra son; kominn til vinnu | Kirkjufell; Búðir (grashjáleiga) |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Guðrún Halldórsdóttir | 44 | svonær sveitarómagi | Kirkjufell |
Árni Bjarnason | 32 | vinnumaður | Kirkjufell |
Teitur Guðnason | 32 | annar ábúandi Kirkjufells | Kirkjufell |
Guðrún Bárðardóttir | 27 | hans kona | Kirkjufell |
Sigríður Jónsdóttir | 32 | vinnukona | Kirkjufell |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Rósa Sigurðardóttir | 45 | vinnukona | Kirkjufell; Hlein (grashjáleiga) |
Bjarni Árnason | 49 | hjáleigumaður | Kirkjufell; Hlein (grashjáleiga) |
Björn Björnsson | 17 | hennar sonur; veikur af áfallandi sárablettum | Kirkjufell; Hlein (grashjáleiga) |
Guðrún Björnsdóttir | 19 | hennar dóttir | Kirkjufell; Hlein (grashjáleiga) |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Ólafur Sigurðsson | 11 | þeirra sonur | Kirkjufell; Hnausar (hjáleiga) |
Sigurður Ólafsson | 45 | hjáleigumaður | Kirkjufell; Hnausar (hjáleiga) |
Guðrún Haraldsdóttir | 49 | hans kona | Kirkjufell; Hnausar (hjáleiga) |
Helgi Sigurðsson | 7 | þeirra sonur | Kirkjufell; Hnausar (hjáleiga) |
Guðrún Sigurðardóttir | 16 | þeirra dóttir | Kirkjufell; Hnausar (hjáleiga) |
Halla Sigurðardóttir | 14 | þeirra dóttir | Kirkjufell; Hnausar (hjáleiga) |
Þóra Sigurðardóttir | 9 | þeirra dóttir | Kirkjufell; Hnausar (hjáleiga) |
Ingveldur Bjarnadóttir | 74 | örvasa; þjáð af stórflugum | Kirkjufell; Hnausar (hjáleiga) |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Guðrún Jónsdóttir | 62 | hans kvinna | Kirkjufell |
Sigurður Jónsson | 9 | hennar dótturbarn ogsvo | Kirkjufell |
Böðvar Jónsson | 2 | hennar dótturbarn | Kirkjufell |
Böðvar Árnason | 55 | hreppstjóri; ábúandi | Kirkjufell |
Sigurður Guðnason | 35 | lausamaður; þar til húsa | Kirkjufell |
Þorbjörg Árnadóttir | 60 | veik lasin | Kirkjufell |
Hildur Bergþórsdóttir | 30 | vinnustúlka | Kirkjufell |
Ingveldur Guðnadóttir | 38 | vinnustúlka | Kirkjufell |
Jón Guðnason | 30 | vinnumaður | Kirkjufell |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Þórey Þórðardóttir | 31 | hefir þegið sveitarstyrk | Kirkjufell; Kirkjufellskot (hjáleiga) |
Guðrún Guðmundsdóttir | 60 | hans móðir; örvasa | Kirkjufell; Kirkjufellskot (hjáleiga) |
Bárður Þorkelsson | 27 | ábúandi; öreigi | Kirkjufell; Kirkjufellskot (hjáleiga) |