Fremri Hundadalur

Dýrleiki20 (hdr)
Fjöldi íbúa7
Kýr4
Kvígur3
Naut4
Kálfar1
Ær52
Sauðir18
Veturgamalt15
Lömb31
Geitur0
Hafrar0
Kið0
 
Hestar10
Hross0
Folöld0
 

Bæir og einstaklingar búsettir á þeim

NafnAldurStaðaHeimili
Sigurður Steindórsson40húsbóndinn; eigingifturHundadalur fremri
Ingveldur Magnúsdóttir49húsfreyjanHundadalur fremri
Ingveldur Snæbjörnsdóttir23hennar dóttir; karlægHundadalur fremri
Jón Jónsson13fósturbarn þeirraHundadalur fremri
Helgi Jónsson50vinnumaðurHundadalur fremri
Bergljót Vermundardóttir34vinnukvensviftHundadalur fremri
Guðrún Jónsdóttir9veislubarnHundadalur fremri