Hvammur
Dýrleiki15 (hdr)
Fjöldi íbúa24
Bæir og einstaklingar búsettir á þeim
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Magnús Magnússon | 34 | prófastur; húsbóndinn; eigingiftur | Hvammur |
Sigríður Jónsdóttir | 32 | húsfreyja | Hvammur |
Jón Magnússon | 3 | þeirra barn | Hvammur |
Þorsteinn Björnsson | 33 | vinnumaður | Hvammur |
Magnús Ögmundsson | 30 | vinnumaður | Hvammur |
Ólafur Árnason | 34 | vinnumaður | Hvammur |
Ólafur Jónsson | 34 | vinnumaður | Hvammur |
Þuríður Ólafsdóttir | 43 | vinnukvensvift | Hvammur |
Anna Magnúsdóttir | 15 | vinnukvensvift | Hvammur |
Þuríður Árnadóttir | 36 | vinnukvensvift | Hvammur |
Margrjet Magnúsdóttir | 36 | vinnukvensvift | Hvammur |
Guðrún Guðbrandsdóttir | 31 | vinnukvensvift | Hvammur |
Guðrún Erlendsdóttir | 7 | veislubarn | Hvammur |
Svanhildur Oddsdóttir | 67 | veislukvensvift | Hvammur |
Margrjet Höskuldardóttir | 58 | utansveitar húsgangsfólk; Sama árs sömu nótt var náttstödd að Hvammi einhleyp kona; að nafni Margrjet Höskulardóttir; sveitlæg að að nokkru leyti á Fellsströnd og nokkru leyti á Skarðsströnd; að aldri 58 ára; eftir hennar sjálfrar tilsögn. | Hvammur |
Eiríkur Guðbrandsson | 35 | vinnumaður | Hvammur; 1. hjáleiga |
Helga Árnadóttir | 44 | vinnukvensvift | Hvammur; 1. hjáleiga |
Eyvindur Jónsson | 12 | veislubarn | Hvammur; 1. hjáleiga |
Hildur Arngrímsdóttir | 60 | ekkja; húsfreyja önnur | Hvammur; 1. hjáleiga |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Þóra Jónsdóttir | 49 | húsfreyjan | Hvammur; Litli Hvammur (hjáleiga) |
Sesselja Höskuldardóttir | 8 | þeirra barn | Hvammur; Litli Hvammur (hjáleiga) |
Sigurður Þorsteinsson | 19 | vinnupiltur | Hvammur; Litli Hvammur (hjáleiga) |
Þórður Jónsson | 57 | lausamaður; á sinn kost | Hvammur; Litli Hvammur (hjáleiga) |
Höskuldur Jónsson | 44 | húsbóndinn; eigingiftur | Hvammur; Litli Hvammur (hjáleiga) |