Höfðadalur
Dýrleiki18 (hdr)
Fjöldi íbúa20
Bæir og einstaklingar búsettir á þeim
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Valgerður Loftsdóttir | 7 | hennar dóttir | Höfðadalur |
Grímur Þorláksson | 50 | utansveitarmaður; Í Höfðadal var sömu nótt Grímur Þorláksson úr Steingrímsfirði; 50 ára. | Höfðadalur |
Sigríður Gísladóttir | 55 | utansveitarmaður; var á sama bæ og nótt; sagðist af Síðu; 55 ára; með sínum börnum þessum: | Höfðadalur |
Jón Einarsson | 15 | utansveitarmaður; [á ferð með móður og systk.] | Höfðadalur |
Jón Sveinsson | 43 | ábúandi þar | Höfðadalur |
Guðrún Jónsdóttir | 70 | hans móðir | Höfðadalur |
Þorsteinn Bjarnason | 30 | þeirra vinnumaður | Höfðadalur |
Gróa Jónsdóttir | 15 | þeirra vinnukona | Höfðadalur |
Guðrún Sigurðsdóttir | 35 | þeirra vinnukona | Höfðadalur |
Guðrún Einarsdóttir | 11 | utansveitarmaður; [á ferð með móður og systk.] | Höfðadalur; 1. hjáleiga |
Katrín Guðmundsdóttir | 9 | dóttir þeirra | Höfðadalur; 1. hjáleiga |
Guðmundur Jónsson | 42 | annar ábúandi þeirrar jarðar | Höfðadalur; 1. hjáleiga |
Ingibjörg Hálfdansdóttir | 44 | [hans kona - hjúskaparstaða óþekkt] | Höfðadalur; 1. hjáleiga |
Oddný Bjarnadóttir | 68 | hans móðir | Höfðadalur; 1. hjáleiga |
Halldóra Pálsdóttir | 7 | utansveitarmaður; [á ferð með móður og systk.] | Höfðadalur; 2. hjáleiga |
Þorsteinn Jónsson | 50 | þriðji búandi þar | Höfðadalur; 2. hjáleiga |
Ingibjörg Bjarnadóttir | 55 | hans kona | Höfðadalur; 2. hjáleiga |
Bjarni Þorsteinsson | 15 | þeirra sonur | Höfðadalur; 2. hjáleiga |
Halldór Jónsson | 26 | þeirra vinnumaður | Höfðadalur; 2. hjáleiga |
Ívar Jónsson | 7 | þar sveitarbarn | Höfðadalur; 2. hjáleiga |