Sæból

Dýrleiki60 (hdr)
Fjöldi íbúa29
Kýr11
Kvígur3
Naut1
Kálfar1
Ær65
Sauðir66
Veturgamalt36
Lömb72
Geitur0
Hafrar0
Kið0
 
Hestar7
Hross0
Folöld0
 

Bæir og einstaklingar búsettir á þeim

NafnAldurStaðaHeimili
Steinn Magnússon30Utansveitarhúsgangsmenn; hýstur í Sæbólshúsum 30 ára; sveit hans í Hjaltadal; uppalinn frá áttunda ári á Hólum í Hjaltadal til fulltíða aldurs; ógiftur og barnlaus að hans sögn. Utansveitar húsgangsmenn á Dýrafjarðarhrepp norðan fram af búendum hýstir nóttina fyrir næstliðna páskSæbólshús
Jón Gissursson631. búandiSæbólshús
Guðrún Jónsdóttir58hans kvinnaSæbólshús
Nikulás Þorleifsson53vinnumaðurSæbólshús
Kristín Guðmundsdóttir20vinnustúlkaSæbólshús
NafnAldurStaðaHeimili
Einar Jónsson25þeirra barnSæbólshús
Bjarni Jónsson28þeirra barnSæbólshús
Agnes Ketilsdóttir59hans kvinnaSæbólshús
Jón Bjarnason673. búandiSæbólshús
Guðrún Sveinsdóttir23vinnustúlkaSæbólshús
NafnAldurStaðaHeimili
Þorleifur Bjarnason16hennar barnSæbólshús
Ingibjörg Bjarnadóttir14hennar barnSæbólshús
Guðrún Þorleifsdóttir562. búandiSæbólshús
Jón Bjarnason13hennar barnSæbólshús
NafnAldurStaðaHeimili
Björn Jónsson16tökubarnSæból
Jón Björnsson23vinnumaðurSæból
Guðmundur Jónsson45vinnumaðurSæból
Margrjet Helgadóttir23vinnukonaSæból
Sigríður Jónsdóttir22vinnukonaSæból
Þorbjörg Árnadóttir55fátækt hreppsfólk; sjónlaus í margt ár; þar að auk mjög veik af meinsemd; 55 ára gömul; fæðist á tíundum og matgjöfum Sæból
Guðrún Jónsdóttir12fátækt hreppsfólk; fæðist af tíund af 10 hndr. Fasteign og matgjöfumSæból
Eggert Sæmundsson441. búandiSæból
Guðrún Helgadóttir15tökubarnSæból
Guðrún Jónsdóttir14tökubarnSæból
Björn Gunnlaugsson26vinnumaðurSæból
Þorkatla Jónsdóttir44hans kvinnaSæból
Jón Gissursson71eldri; húsmaður þarSæból
Ólöf Nikulásdóttir25hennar vinnustúlkaSæból
Þuríður Árnadóttir722. búandiSæból