Álfadalur

Dýrleiki36 (hdr)
Fjöldi íbúa19
Kýr7
Kvígur2
Naut0
Kálfar1
Ær46
Sauðir27
Veturgamalt17
Lömb24
Geitur0
Hafrar0
Kið0
 
Hestar5
Hross0
Folöld0
 

Bæir og einstaklingar búsettir á þeim

NafnAldurStaðaHeimili
Jón Magnússon421. búandiÁlfadalur
Þorgerður Jóhannsdóttir33hans kvinnaÁlfadalur
Magnús Jónsson7þeirra barnÁlfadalur
Ari Pálsson28vinnumaðurÁlfadalur
Guðrún Pálsdóttir43vinnukonaÁlfadalur
Gunnhildur Árnadóttir16vinnukonaÁlfadalur
Guðrún Jónsdóttir12tökubarnÁlfadalur
Sveinn Jónsson41Utansveitarhúsgangsmenn; hýstur á álfadal á Ingjaldssandi; úr Ögursveit 41 árs. Hans kona heitir Bríet Einarsdóttir og eigi eitt barn; Halldóra að nafni 8 vetra; hún í Ögursveit; barnið Boungavík. Veiklulegur að sjá. Utansveitar húsgangsmenn á Dýrafjarðarhrepp norðan fram af búeÁlfadalur
Narfi Sveinsson11bróðir hansÁlfadalur
Jörundur Sveinsson27húsmaður; nærist með bróður sínum af sjóbjörg og handbjörg annarriÁlfadalur
Guðrún Helgadóttir31hans bústýraÁlfadalur
Hallbjörg Sigurðardóttir44bóndans dóttirÁlfadalur
Torfi Ketilsson14tökubarnÁlfadalur
Sigurður Bjarnason712. búandiÁlfadalur
Friðgerður Nikulásdóttir29hans kvinnaÁlfadalur
Sigríður Bjarnadóttir3þeirra barnÁlfadalur
Sveinn Ketilsson21vinnupilturÁlfadalur
Bjarni Sigurðsson383. búandiÁlfadalur
Guðmundur Magnússon484. búandi; án bústýru og vinnufólksÁlfadalur