Fremrinúpur

Dýrleiki60 (hdr)
Fjöldi íbúa25
Kýr11
Kvígur4
Naut0
Kálfar0
Ær128
Sauðir26
Veturgamalt105
Lömb80
Geitur0
Hafrar0
Kið0
 
Hestar18
Hross0
Folöld2
 

Bæir og einstaklingar búsettir á þeim

NafnAldurStaðaHeimili
Þórdís Teitsdóttir15hans barnEfri Núpur
Þorvarður Magnússon27hans vinnumaðurEfri Núpur
Teitur Eiríksson39hreppstjóri; ábúandinnEfri Núpur
Davíð Erlendsson15bróðir konu hansEfri Núpur
Anna Þorsteinsdóttir29utansveitarfólksegir hún sig eiga alla hreppstiltölu í SkagastrandarhreppEfri Núpur
Engilráð Jónsdóttir65utansveitarfólk; fátæk ekkja; að aldri 65 ára hefur þar til húsa verið næst um líðinn vetrartíma; og fyrir sig til fæðis lagt það góðir menn henni í guðs nafni á fyrirfarandi sumri gefið og útbýtt hafa í öðrum sveitum. Ítem keypti hún á þessum vetri gamlan sauð; 3 fjórðunga fiska og nokkra mjólk fyrir járnpott og merforald. Item mjólk undan einni á, hún sjálf á, og þar til á hún einn hrosskapal, sögð 24 vetra. Segist þessi Engilráð Jónsdóttir, barnfædd í Laxárdal í Dalasýslu, og eiga þar tveggja ára hrepps tiltölu og 13 ára tilkall í Bæjarhrepp við Hrútafjörð í Strandasýslu og eins árs tiltölu í Miðfjarðarhreppi í Húnavatnssýslu.Efri Núpur
Halldór Sveinsson23hans vinnumaðurEfri Núpur
Vigdís Ólafsdóttir58hans vinnukonaEfri Núpur
Guðrún Jónsdóttir28hans vinnukonaEfri Núpur
Guðrún Erlendsdóttir26hans konaEfri Núpur
Erlendur Teitsson5hans barnEfri Núpur
Ingibjörg Guðmundsdóttir12utansveitarfólk; sýslu ómagiEfri Núpur
Guðrún Jónsdóttir23utansveitarfólkEfri Núpur
Páll Jónsson29annar ábúandi þarEfri Núpur
Dýrfinna Illugadóttir30hans konaEfri Núpur
Bjarni Pálsson6þeirra barnEfri Núpur
Helga Pálsdóttir2þeirra barnEfri Núpur
Valgerður Jónsdóttir25hans vinnukonaEfri Núpur
Guðrún Þorsteinsdóttir34utansveitarfólk; ogsvo sýslu ómagiEfri Núpur
NafnAldurStaðaHeimili
Mildríður Jónsdóttir37hans ráðskonaÞverá
Helgi Jónsson16hans barnÞverá
Jón Jónsson18annar hans barn; í hálfri ársvist hjá Páli Jónssyni á Efra NúpiÞverá
Jón Jónsson20hans barnÞverá
Jón Eiríksson50lögrjettumaður og hreppstjóri; ábúandinnÞverá
Guðrún Jónsdóttir15hans barnÞverá