Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Einar Sigurðsson | 46 | húsbóndi skytta | Hraun; lögbýli |
Þórunn Guðmundsdóttir | 45 | hans kvinna; húsmóðir; kunnáttusöm að sníða og sauma | Hraun; lögbýli |
Ásgrímur Einarsson | 18 | þeirra sonur | Hraun; lögbýli |
Sigurður Einarsson | 15 | eldri; þeirra sonur | Hraun; lögbýli |
Sigurður Einarsson | 12 | yngri; þeirra sonur | Hraun; lögbýli |
Magnús Einarsson | 6 | þeirra sonur | Hraun; lögbýli |
Sigríður Einarsdóttir | 20 | þeirra dóttir | Hraun; lögbýli |
Þuríður Einarsdóttir | 4 | þeirra dóttir | Hraun; lögbýli |
Guðrún Jónsdóttir | 78 | hans móðir ekkja | Hraun; lögbýli |
Koðran Rafnsson | 31 | vinnumaður hans | Hraun; lögbýli |
Jón Jónsson | 32 | vinnumaður hans | Hraun; lögbýli |
Arnór Guðmundsson | 27 | vinnumaður hans | Hraun; lögbýli |
Árni Snorrason | 32 | vinnumaður hans | Hraun; lögbýli |
Jón Guðmundsson | 26 | vinnumaður hans | Hraun; lögbýli |
Ólöf Erlendsdóttir | 23 | vinnukona | Hraun; lögbýli |
Guðrún Erlendsdóttir | 16 | vinnukona | Hraun; lögbýli |
Guðrún Jónsdóttir | 44 | vinnukona | Hraun; lögbýli |
Kristín Guðmundardóttir | 28 | vinnukona | Hraun; lögbýli |
Ingibjörg Jónsdóttir | 30 | vinnukona | Hraun; lögbýli |
Kristín Sigurðardóttir | 30 | vinnukona | Hraun; lögbýli |
Jófríður Þorvarðsdóttir | 39 | vinnukona | Hraun; lögbýli |
Þorsteinn Jónsson | 7 | tökubarn | Hraun; lögbýli |
Þorgerður Magnúsdóttir | 62 | utanhrepps og sýslna á fátæki ganga; dæmd á Aðalreykjadal í Þingeyjarsýslu; einhleyp | Hraun; lögbýli |
Guðrún Halldórsdóttir | 51 | utanhrepps og sýslna á fátæki ganga; ekkja; úr Blönduhlíð í Hegranessýslu og komin til vinnukonu | Hraun; lögbýli |