Hallormsstaður
Dýrleiki14 (hdr)
Fjöldi íbúa22
Bæir og einstaklingar búsettir á þeim
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Sigríður Þorleifsdóttir | 14 | ekkjunnar barn | Hallormsstaðir; beneficium |
Helga Jónsdóttir | 33 | vinnukona | Hallormsstaðir; beneficium |
Ingibjörg Gunnarsdóttir | 34 | vinnukona | Hallormsstaðir; beneficium |
Bjarni Einarsson | 31 | vinnumaður | Hallormsstaðir; beneficium |
Ólafur Jónsson | 32 | vinnumaður | Hallormsstaðir; beneficium |
Vilborg Þorleifsdóttir | 8 | ekkjunnar barn | Hallormsstaðir; beneficium |
Arndís Bjarnadóttir | 51 | prestsekkja þar | Hallormsstaðir; beneficium |
Bjarni Gissursson | 82 | prestur; þjónar þar kirkjunni | Hallormsstaðir; beneficium |
Eiríkur Bjarnason | 47 | þar til heimilis stúdiósus | Hallormsstaðir; beneficium |
Gissur Þorleifsson | 20 | ekkjunnar barn | Hallormsstaðir; beneficium |
Gróa Þorleifsdóttir | 21 | ekkjunnar barn | Hallormsstaðir; beneficium |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Þorbjörg Hallsdóttir | 32 | vinnukona | Ormsstaðir; hjáleiga |
Sigurður Bjarnason | 71 | bóndinn | Ormsstaðir; hjáleiga |
Margrjet Hallsdóttir | 36 | húsfreyjan | Ormsstaðir; hjáleiga |
Þórdís Sigurðardóttir | 6 | barn þeirra | Ormsstaðir; hjáleiga |
Margjet Sigurðardóttir | 4 | barn þeirra | Ormsstaðir; hjáleiga |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Þuríður Árnadóttir | 45 | bústýra | Skjögrastaðir; hjáleiga |
Einar Árnason | 41 | bóndinn | Skjögrastaðir; hjáleiga |
Una Jónsdóttir | 54 | vinnukona | Skjögrastaðir; hjáleiga |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Ragnheiður Magnúsdóttir | 16 | vinnukona | Titlingssel; önnur hjáleiga oftar í eyði frá Hallormsstöðum |
Helga Jónsdóttir | 50 | matselja | Titlingssel; önnur hjáleiga oftar í eyði frá Hallormsstöðum |
Jón Egilsson | 50 | hjáleigumaður þar | Titlingssel; önnur hjáleiga oftar í eyði frá Hallormsstöðum |