Stóra Sandfell
Dýrleiki20 (hdr)
Fjöldi íbúa15
Bæir og einstaklingar búsettir á þeim
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Eiríkur Bjarnason | 49 | lögrjettumaður og hreppstjóri | Stóra Sandfell; í Vallanes kirkjusókn |
Þorgerður Jónsdóttir | 48 | hans kvinna | Stóra Sandfell; í Vallanes kirkjusókn |
Margrjet Eiríksdóttir | 6 | þeirra barn; ómagi | Stóra Sandfell; í Vallanes kirkjusókn |
Sesselja Henriksdóttir | 5 | hans bróður barn; ómagi | Stóra Sandfell; í Vallanes kirkjusókn |
Jón Hjörleifsson | 23 | vinnumaður | Stóra Sandfell; í Vallanes kirkjusókn |
Ásmundur Björnsson | 17 | smalapiltur | Stóra Sandfell; í Vallanes kirkjusókn |
Guðrún Einarsdóttir | 41 | vinnukona | Stóra Sandfell; í Vallanes kirkjusókn |
Guðrún Finnbogadóttir | 15 | None | Stóra Sandfell; í Vallanes kirkjusókn |
Guðrún Sigurðardóttir | 12 | sveitar bjargþrotafólk og ómagar; föðurlaus börn og ungmenni; í Stóra Sandfelli; með nokkru forlagi föður síns | Stóra Sandfell; í Vallanes kirkjusókn |
Eiríkur Konráðsson | 49 | barnamenn öreigar, þó vinnufærir; hefur í vetur hjer um farið; en til stundarveru vikinn suður með sjó að bjarga lífi sínu með eitt barn | Stóra Sandfell |
Valgerður Brandsdóttir | 39 | barnamenn öreigar, þó vinnufærir; hans kona í Stóra-Sandfelli með brjóstbarn | Stóra Sandfell |
Oddur Eiríksson | 8 | barnamenn öreigar, þó vinnufærir; þeirra barn | Stóra Sandfell |
Eiríkur Eiríksson | 7 | barnamenn öreigar, þó vinnufærir; þeirra barn | Stóra Sandfell |
Vigdís Eiríksdóttir | 6 | barnamenn öreigar, þó vinnufærir; þeirra barn | Stóra Sandfell |
Ingveldur Eiríksdóttir | 2 | barnamenn öreigar, þó vinnufærir; þeirra barn; brjóstbarn | Stóra Sandfell |