Kolfreyjustaður
Dýrleiki16 (hdr)
Fjöldi íbúa49
Bæir og einstaklingar búsettir á þeim
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Árni Thorláksson | 50 | vinnumaður | Árnagerði; heimaland staðarins |
Bjarni Ásmundsson | 22 | vinnumaður; burðalítill | Árnagerði; heimaland staðarins |
Margrjet Arnoddsdóttir | 35 | vinnukona | Árnagerði; heimaland staðarins |
Guðrún Árnadóttir | 20 | vinnukona | Árnagerði; heimaland staðarins |
Thorlákur Árnason | 10 | piltur hjer að auki tektnn með fyr greindum Árna Þorlákssyni; fyrir síns föðurs vinnukaup | Árnagerði; heimaland staðarins |
Jón Eyjólfsson | 54 | þar búandi | Árnagerði; heimaland staðarins |
Kristín Eyjólfsdóttir | 43 | hans kona | Árnagerði; heimaland staðarins |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Oddur Illugason | 10 | þeirra sonur; ekkert verkahjú | Götugerði; þriðja staðar hjáleiga |
Þorkatla Ólafsdóttir | 38 | hans kona | Götugerði; þriðja staðar hjáleiga |
Illugi Magnússon | 48 | þar búandi | Götugerði; þriðja staðar hjáleiga |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Þuríður Kolbeinsdóttir | 21 | vinnukona burða- og verkalítil | Höfðahús |
Bergþóra Oddsdóttir | 32 | vinnukona | Höfðahús |
Þórður Jónsson | 15 | þeirra vinnupiltur burða lítill | Höfðahús |
Ingunn Jónsdóttir | 52 | hans kona | Höfðahús |
Finnbogi Finnbogason | 54 | [ábúandi] | Höfðahús |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Stefán Jónsson | 35 | ábúandi | Höfðinn; og svo heimaland Kolfreyjustaðar |
Helga Oddsdóttir | 39 | hans kona | Höfðinn; og svo heimaland Kolfreyjustaðar |
Eiríkur Stefánsson | 7 | þeirra barn | Höfðinn; og svo heimaland Kolfreyjustaðar |
Jón Stefánsson | 1 | þeirra barn | Höfðinn; og svo heimaland Kolfreyjustaðar |
Björg Stefánsdóttir | 12 | þeirra barn | Höfðinn; og svo heimaland Kolfreyjustaðar |
Konráð Arnórsson | 21 | hans vinnumaður; burðalítill vinnur í sitt kaupgjald fyrir móður sinni | Höfðinn; og svo heimaland Kolfreyjustaðar |
Guðrún Jónsdóttir | 60 | hans móðir veik og burðalítil | Höfðinn; og svo heimaland Kolfreyjustaðar |
Vilborg Arnoddsdóttir | 38 | vinnukona | Höfðinn; og svo heimaland Kolfreyjustaðar |
Guðrún Oddsdóttir | 23 | vinnukona | Höfðinn; og svo heimaland Kolfreyjustaðar |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Sigríður Þorsteinsdóttir | 32 | hans kona | Hraunagerði; fjórða staðarhjáleiga |
Þorsteinn Bjarnason | 40 | þar búandi | Hraunagerði; fjórða staðarhjáleiga |
Jón Þorgeirsson | 50 | hans vinnumaður | Hraunagerði; fjórða staðarhjáleiga |
Þórarinn Jónsson | 23 | vinnupiltur; burðalítill | Hraunagerði; fjórða staðarhjáleiga |
Ólöf Salómonsdóttir | 34 | vinnukona | Hraunagerði; fjórða staðarhjáleiga |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Þórunn Guðmundardóttir | 56 | hans kvinna | Kolfreyjustaður |
Páll Ámundason | 61 | prófastur | Kolfreyjustaður |
Gróa Pálsdóttir | 51 | vinnukona | Kolfreyjustaður |
Guðrún Jónsdóttir | 53 | vinnukona | Kolfreyjustaður |
Katrín Jónsdóttir | 32 | vinnukona | Kolfreyjustaður |
Þuríður Þorláksdóttir | 34 | vinnukona | Kolfreyjustaður |
Guðbjörg Guðbrandsdóttir | 49 | vinnukona | Kolfreyjustaður |
Sighvatur Valdason | 18 | meðaumkvunar vegna dvalinn fánýtur til verka | Kolfreyjustaður |
Þórarinn Einarsson | 32 | vinnupiltur að vexti og burðum | Kolfreyjustaður |
Bjarni Jónsson | 35 | vinnumaður þeirra | Kolfreyjustaður |
Einar Högnason | 11 | til undirvísunar tekinn | Kolfreyjustaður |
Torfi Pálsson | 14 | þeirra barn | Kolfreyjustaður |
Ámundi Pálsson | 15 | þeirra barn | Kolfreyjustaður |
Guðmundur Pálsson | 18 | þeirra barn [við nám í Skálholti] | Kolfreyjustaður |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Margrjet Tómasdóttir | 50 | hans kona | Skálavík; Kolfreyju staðarhjáleiga |
Gunnar Sighvatsson | 55 | ábúandi þar | Skálavík; Kolfreyju staðarhjáleiga |
Ásdís Bjarnadóttir | 36 | vinnukona | Skálavík; Kolfreyju staðarhjáleiga |
Þóra Gunnarsdóttir | 13 | þeirra barn | Skálavík; Kolfreyju staðarhjáleiga |
Ásmundur Gunnarsson | 10 | þeirra barn | Skálavík; Kolfreyju staðarhjáleiga |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Þorbjörg Jónsdóttir | 49 | ekkja; þar búandi | Sniðagerði; önnur staðar hjáleiga |