Eydalir

Dýrleiki20 (hdr)
Fjöldi íbúa38

Bæir og einstaklingar búsettir á þeim

NafnAldurStaðaHeimili
Jón Jónsson23vinnumaðurEydalir
Erlendur Eiríksson10prestsins fósturbarnEydalir
Halldór Eiríksson82sóknarprestur til EydalakirkjuEydalir
Gróa Árnadóttir14þeirra dóttur dóttirEydalir
Hildibrandur Bjarnason50vinnumaðurEydalir
Ragnhildur Jónsdóttir62ekkja bróður ábúandaEydalir
Steinunn Þorsteinsdóttir54vinnukonaEydalir
Guðríður Erlendsdóttir24vinnustúlkaEydalir
Guðrún Hildibrandsdóttir8forsorgast á þjónustu föður sínsEydalir
Hróðný Magnúsdóttir74sveitarómagi [niðurseta]; örvasa árið um kringEydalir
Guðný Þorsteinsdóttir82NoneEydalir
Gísli Eiríksson63bæði á prestsin forsorgunEydalir
Þórunn Eiríksdóttir74hans kvinna; veik Bæði þau á prestsins forsorgunEydalir
Vilborg Guðmundsdóttir61utansveitar ómagiEydalir
Guðrún Nikulásdóttir59hans ektakvinnaEydalir
Jón Jónsson7sveitarómagi [niðurseta]; hennar barnEydalir
Guðrún Erlendsdóttir39sveitarómagi [niðurseta]; í 17 vikurEydalir
Einar Árnason30vinnumaðurEydalir
Árni Álfsson48capellan til EydalakirkjuEydalir
Gyðríður Þórðardóttir32hans ektakvinnaEydalir
Ragnheiður Árnadóttir13[hans barn]Eydalir
Hallgerður Árnadóttir2[þeirra barn]Eydalir
Snorri Jónsson42vinnumaður; heilsuveikurEydalir
Þórdís Sigurðardóttir37barnfóstraEydalir
Hallgerður Einarsdóttir25vinnustúlkaEydalir
Guðrún Arnórsdóttir18vinnustúlkaEydalir
Engilbert Þórðarson27heilsuveikurEydalir
Margrjet Þorljótsdóttir62sveitarómagi [niðurseta]; burðalítil; árið um kringEydalir
Guðrún Erlendsdóttir39sveitarómagi [niðurseta]; þar til áðurskrifuð GE með barni sínu JJ, í 14 vikurEydalir
Jón Jónsson7sveitarómagi [niðurseta]; þar til áðurskrifuð GE með barni sínu JJ, í 14 vikurEydalir
Árni Markússon52vinnumaður þar að hálfuEydalir
NafnAldurStaðaHeimili
Jón Ásmundsson33ábúandiOrmsstaðir
Steinunn Jónsdóttir68sveitarómagi [niðurseta]; burðalítilOrmsstaðir
Guðný Marteinsdóttir34hans kvinnaOrmsstaðir
NafnAldurStaðaHeimili
Jón Jónsson3þeirra barnStaðarborgin
Gunnhildur Jónsdóttir6þeirra barnStaðarborgin
Jón Bjarnarson42ábúandiStaðarborgin
Kristín Jónsdóttir37hans kvinnaStaðarborgin