Kirkjubær
Dýrleiki80 (hdr)
Fjöldi íbúa32
Bæir og einstaklingar búsettir á þeim
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Anna Jónsdóttir | 43 | hans kona | Kirkjubær |
Jón Ólafsson | 44 | [ábúandi] | Kirkjubær |
Ólafur Jónsson | 7 | þeirra sonur | Kirkjubær |
Eyjólfur Jónsson | 14 | þeirra sonur | Kirkjubær |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Ingunn Ormsdóttir | 35 | vinnukona | Kirkjubær; 3. hjáleiga |
Guðrún Ormsdóttir | 44 | hans kona | Kirkjubær; 3. hjáleiga |
Jón Þórarinsson | 34 | [ábúandi] | Kirkjubær; 3. hjáleiga |
Þuríður Jónsdóttir | 2 | þeirra barn | Kirkjubær; 3. hjáleiga |
Ólöf Magnúsdóttir | 44 | Eiga ekki sveit og hingað eru flesta á næst fyrirfandi ári komnar innan af landi úr öðrum sveitum, en hér þó ekki vistfastar;Til húsa hjá Jóni Þórarinssyni Ólöf Magnúsdóttir; ættuð úr Skaftafellssýslu; af Síðusveit; hjer nokkur ár flakkandi verið vistarlaus | Kirkjubær; 3. hjáleiga |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Jón Nikulásson | 34 | [ábúandi] | Kirkjubær; 1. hjáleiga |
Guðríður Ólífsdóttir | 37 | hans kona | Kirkjubær; 1. hjáleiga |
Arviður Jónsson | 1 | þeirra barn | Kirkjubær; 1. hjáleiga |
Sigríður Arviðsdóttir | 13 | hennar barn | Kirkjubær; 1. hjáleiga |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Sigríður Sigmundsdóttir | 15 | systurbarn Einars Magnússonar fyrir guðs skuld tekið af sveit undan Eyjafjöllum | Kirkjubær; 2. hjáleiga |
Einar Magnússon | 60 | [ábúandi] | Kirkjubær; 2. hjáleiga |
Gunnhildur Jónsdóttir | 58 | hans kona | Kirkjubær; 2. hjáleiga |
Bjarni Bjarnason | 32 | þeirra vinnumaður | Kirkjubær; 2. hjáleiga |
Steinunn Halldórsdóttir | 29 | vinnukona | Kirkjubær; 2. hjáleiga |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Salgerður Sigurðardóttir | 19 | vinnukona | Kirkjubær; 4. hjáleiga |
Þórður Þorleifsson | 39 | [ábúandi] | Kirkjubær; 4. hjáleiga |
Þuríður Oddsdóttir | 30 | hans kona | Kirkjubær; 4. hjáleiga |
Guðrún Þórðardóttir | 5 | þeirra dóttir | Kirkjubær; 4. hjáleiga |
Guðríður Þórðardóttir | 17 | þeirra dóttir | Kirkjubær; 4. hjáleiga |
Jón Erlendsson | 24 | vinnupiltur | Kirkjubær; 4. hjáleiga |
Nafn | Aldur | Staða | Heimili |
Jón Oddsson | 22 | þeirra son | Kirkjubær |
Oddur Eyjólfsson | 52 | Síra | Kirkjubær |
Kristín Þórðardóttir | 51 | hans kvinna | Kirkjubær |
Guðrún Jónsdóttir | 77 | mjög lasin þar til vistar | Kirkjubær |
Katrín Jónsdóttir | 24 | enn vinnukona þar | Kirkjubær |
Anna Klængsdóttir | 26 | vinnukona þar | Kirkjubær |
Rafnkell Ingjaldsson | 19 | vinnupiltur þar | Kirkjubær |
Jón Klængsson | 25 | vinnumaður | Kirkjubær |