Kirkjuvogur

Dýrleiki70 (hdr)
Fjöldi íbúa53

Bæir og einstaklingar búsettir á þeim

NafnAldurStaðaHeimili
Helga Halldórsdóttir7hennar dóttirKirkjuvogur; 2. býli; tómthús
Þorgerður Salómonsdóttir44ekkja; á tvö börn á lífi; sem barnfædd eru í Hafnarhrepp og eiga sveit í sögðum hrepp; pilturinn að nafn Kláus Halldórsson Kirkjuvogur; 2. býli; tómthús
Kláus Halldórsson19hennar sonur; er í vistKirkjuvogur; 2. býli; tómthús
NafnAldurStaðaHeimili
Guðrún Jónsdóttir29hans konaKirkjuvogur; 4. býli; 2. húsmannsheimili
Jón Gunnsteinsson25húsmaðurKirkjuvogur; 4. býli; 2. húsmannsheimili
Jón Jónsson2þeirra barnKirkjuvogur; 4. býli; 2. húsmannsheimili
NafnAldurStaðaHeimili
Guðrún Erlendsdóttir10þeirra barn; henni lagðar tíundirKirkjuvogur; 4. býli; 1. húsmannsheimili
Erlendur Jónsson39fátækur og aumur til burða; barnfæddur í Hafnahrepp [húsmaður]Kirkjuvogur; 4. býli; 1. húsmannsheimili
Jódís Bjarnadóttir38hans kvinnaKirkjuvogur; 4. býli; 1. húsmannsheimili
NafnAldurStaðaHeimili
Jón Erlendsson66búandiKirkjuvogur; 1. býli
Ingibjörg Guðmundsdóttir2hans barn getin í frillulífiKirkjuvogur; 1. býli
Snorri Stefánsson2tekinn til fósturs á yfirstandandi vetriKirkjuvogur; 1. býli
Stígur Jónsson27vinnuhjúKirkjuvogur; 1. býli
Kláus Halldórsson19vinnuhjúKirkjuvogur; 1. býli
Ingveldur Guðmundsdóttir33vinnuhjúKirkjuvogur; 1. býli
Snjólaug Hallkelsdóttir37hans ektakvinnaKirkjuvogur; 1. býli
Jón Jónsson7þeirra barnKirkjuvogur; 1. býli
Þorkatla Jónsdóttir5þeirra barnKirkjuvogur; 1. býli
Margrjet Jónsdóttir32barn Jóns; vinnuhjúKirkjuvogur; 1. býli
Guðmundur Jónsson31barn Jóns; vinnuhjúKirkjuvogur; 1. býli
Guðríður Jónsdóttir53hans ektakvinnaKirkjuvogur; 2. býli
Jón Sigurðsson50búandiKirkjuvogur; 2. býli
Grímur Ketilsson11eitt ungmenni; sem Jón Sigurðsson og Guðríður Jónsdóttir hans kvinna hafa tekið til fósturs af náungans kærleika af hennar bróður Katli JónssyniKirkjuvogur; 2. býli
Þorlákur Sigvaldason26vinnuhjúKirkjuvogur; 2. býli
Sigríður Jónsdóttir34ekkja; vinnuhjúKirkjuvogur; 2. býli
Þorsteinn Gamalíelsson19þeirra ómagi; veikur og vanfærKirkjuvogur; 2. býli
Einar Jónsson14þeirra sonKirkjuvogur; 2. býli
Ingveldur Jónsdóttir32vinnuhjúKirkjuvogur; 3. býli
Jón Guðnason50búandiKirkjuvogur; 3. býli
Guðrún Jónsdóttir46hans ektakvinnaKirkjuvogur; 3. býli
Jón Jónsson7þeirra barnKirkjuvogur; 3. býli
Brandur Árnason23vinnuhjúKirkjuvogur; 3. býli
Guðmundur Jónsson16vinnuhjúKirkjuvogur; 3. býli
Sigríður Gísladóttir15sömuleiðis [hans barn getið í ektaskap]Kirkjuvogur; 4. býli
Þuríður Gísladóttir13sömuleiðis [hans barn getið í ektaskap]Kirkjuvogur; 4. býli
Guðlaug Gísladóttir23sömuleiðis [hans barn getið í ektaskap], gift og er enn hjá sínum föður til forsorgunarKirkjuvogur; 4. býli
Jófríður Hallvarðsdóttir75einn dæmdur ómagi; mjög veik og hrörleg til burðaKirkjuvogur; 4. býli
Hólmsteinn Guðmundsson30barnfæddur í Hafnahrepp; vinnuhjúKirkjuvogur; 4. býli
Eyjólfur Þorláksson42vinnuhjúKirkjuvogur; 4. býli
Björg Guðmundsdóttir38matselja vinnuhjúKirkjuvogur; 4. býli
Sigurður Gíslason16hans barn getið í ektaskapKirkjuvogur; 4. býli
Gísli Illugason60búandiKirkjuvogur; 4. býli
Árni Bjarnason40lausamaður; hann segist eiga fjögra ára tiltölu í Hafnahrepp; rær nú yfirstandandi vertíð á kongl. Majst. SkipiKirkjuvogur; 4. býli
NafnAldurStaðaHeimili
Guðmundur Jónsson7þeirra barnKirkjuvogur; 3. býli; 1. húsmannsheimili
Vigdís Guðmundsdóttir38hans kvinnaKirkjuvogur; 3. býli; 1. húsmannsheimili
Jón Jónsson37húsmaður; sem Jón Guðnason byggirKirkjuvogur; 3. býli; 1. húsmannsheimili
Helga Jónsdóttir2þeirra barnKirkjuvogur; 3. býli; 1. húsmannsheimili
NafnAldurStaðaHeimili
Þorsteinn Jónsson12er mjög veikur; er niður settur til forsorgunar hjá bændum í KirkjuvogiKirkjuvogur; 4. býli; 3. tómthús
Jón Jónsson10þriðji son hennar; er til forsorgunar á Hafnahrepp; þó að mesta parti í KirkjuvogiKirkjuvogur; 4. býli; 3. tómthús
Katrín Erlendsdóttir44hjálpar sjer manna á milli á sumrin [ekkja, tómthús]Kirkjuvogur; 4. býli; 3. tómthús
NafnAldurStaðaHeimili
Margrjet Pálsdóttir52er ekkja og á sveit austur í RangárvallasýsluKirkjuvogur; 4. býli; [tómthús]
Guðmundur Jónsson12hennar barn; barnfædd í Hafnahrepp og eru þar sveitarómagar eftir því að þessi systkin eru mjög lök til þjónustu.Kirkjuvogur; 4. býli; [tómthús]
Járngerður Jónsdóttir16hennar barn; barnfædd í Hafnahrepp og eru þar sveitarómagar eftir því að þessi systkin eru mjög lök til þjónustu.Kirkjuvogur; 4. býli; [tómthús]