Saurbær

Dýrleiki60 (hdr)
Fjöldi íbúa40
Kýr19
Kvígur3
Naut5
Kálfar3
Ær80
Sauðir63
Veturgamalt38
Lömb77
Geitur0
Hafrar0
Kið0
 
Hestar15
Hross6
Folöld1
 

Bæir og einstaklingar búsettir á þeim

NafnAldurStaðaHeimili
Sigurður Ímason50utansveitarmenn; einhleypur; segist sveit eiga í Holtum og SíðuLitli Saurbær
Dýrfinna Guðmundsdóttir29þjónustustúlkaLitli Saurbær
Herborg Guðmundsdóttir26vinnukonaLitli Saurbær
Guðmundur Sigurðsson55lögsagnari í Kjósarsýslu; búandi þarLitli Saurbær
Anna Guðmundsdóttir54hans kvinnaLitli Saurbær
Sigurður Guðmundsson18þjónustumaðurLitli Saurbær
Jón Guðmundsson28vinnumaðurLitli Saurbær
NafnAldurStaðaHeimili
Ingibjörg Sigurðardóttir13þeirra barnStóri Saurbær
Guðmundur Jónsson83fyrrum sýslumaður; örvasaStóri Saurbær
Sigurður Jónsson70fyrrum lögrjettumaður; örvasaStóri Saurbær
Ingibjörg Björnsdóttir70hans kvinna; systir herra lögmannsins; örvasaStóri Saurbær
Þórey Jónsdóttir89munaðarlaus prestsekkjaStóri Saurbær
Málfríður Einarsdóttir17prófasts; fósturbarn herra lögmannsins; föðurlaust og móðurlaustStóri Saurbær
Sesselja Kristín29sýslumanns umboðsstúlkaStóri Saurbær
Ormur Vigfússon21þjenari lögmannsinsStóri Saurbær
Hannes Sigmundsson25smiðurStóri Saurbær
Steinólfur Jónsson29vinnumaðurStóri Saurbær
Eiríkur Höskuldsson28vinnumaðurStóri Saurbær
Jón Gottskálksson46fjósamaðurStóri Saurbær
Kristín Vigfúsdóttir17þjónustustúlkaStóri Saurbær
Guðrún Ámundadóttir55matseljaStóri Saurbær
Steinunn Bjarnadóttir35þvottastúlkaStóri Saurbær
Steinunn Björnsdóttir18fósturbarn herra lögmannsinsStóri Saurbær
Guðrún Sigurðardóttir95fátæk og munaðarlaus ekkjaStóri Saurbær
Sigríður Jónsdóttir49eldri; vinnukonaStóri Saurbær
Sigríður Jónsdóttir37yngri; vinnukonaStóri Saurbær
Margrjet Bjarnadóttir38vinnukonaStóri Saurbær
Jón Andrjesson30fátækur húsmaður í SaurbæStóri Saurbær
Páll Guðmundsson24fjármaðurStóri Saurbær
Sigurður Björnsson60Herra; lögmaður; búandi þarStóri Saurbær
Ragnheiður Sigurðardóttir55lögmannsins kvinnaStóri Saurbær
Sigurður Sigurðsson24eldri; landsskrifari; þeirra barnStóri Saurbær
Sigurður Sigurðsson11yngri; þeirra barnStóri Saurbær
Margrjet Sigurðardóttir21þeirra barnStóri Saurbær
Sesselja Sigurðardóttir16þeirra barnStóri Saurbær
NafnAldurStaðaHeimili
Ólöf Eyjólfsdóttir30ekkja; búandi þarStóri Saurbær; Stekkjarkot (hjáleiga að St.-Saurbæ)
Margrjet Oddsdóttir61vinnukona þarStóri Saurbær; Stekkjarkot (hjáleiga að St.-Saurbæ)
[án nafns]-1hennar barnStóri Saurbær; Stekkjarkot (hjáleiga að St.-Saurbæ)
NafnAldurStaðaHeimili
Gísli Snorrason32búðarsetumaðurLitli Saurbær; 1. hjáleiga
Guðríður Þórðardóttir56hans konaLitli Saurbær; 1. hjáleiga